top of page
Dagskrá
Fjölskyldufjör Fjallafjörs býður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir fjölskyldur af öllum stærðum og gerðum!
Almenn dagskrá
Fjölskyldufjör Fjallafjörs býður fjölskyldum upp á mánaðarlega viðburði í almennri dagskrá. Dagskráin kostar 9.900 krónur fyrir hvert 12 mánaða tímabil og gildir fyrir kjarnafjölskyldu, óháð barnafjölda, - amma og afi mega að sjálfsögðu koma með.
Dagsferðir
Reglulega býður Fjölskyldufjör Fjallafjörs upp á dagsferðir fyrir fjölskyldur. Þátttökugjald hverju sinni er fast fyrir hverja fjölskyldu óháð barnafjölda.
Dagsferðadagskrá má sjá hér.
Lengri ferðir
Við leggjum nú drög að lengri ferðum fyrir fjölskyldur og munum byrja á helgarferðum. Fylgstu með á vefsíðu og Facebooksíðu Fjallafjörs!
bottom of page